Fasteignamál

Greinar og fréttir

Lok leigusamnings, uppsögn og forgangsréttur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður Fasteignamál Lögmannsstofa Grein 12.10.2020 Húsaleigusamningar skulu vera skriflegir. Þá eiga allar breytingar á honum eða viðbætur við hann að vera skriflegar og undirritaðar af aðilum samningsins. Ef aðilar vanrækja að gera skriflegan leigusamning teljast þeir hafa gert ótímabundinn leigusamning og gilda öll ákvæði húsaleigulaga um réttarsamband þeirra. Leigusamningar eru ýmist tímabundnir, þ.e. gerðir til ákveðins tíma, eða ótímabundnir. Leigusamningur telst ótímabundinn nema um annað sé ótvírætt samið. Uppsögn ótímabundins leigusamnings Uppsögn ótímabundins leigusamnings er heimil báðum aðilum hans. Uppsögn skal vera skrifleg og send með sannanlegum

Skil leiguhúsnæðis

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður Fasteignamál Lögmannsstofa Grein 10. október 2020 Að leigutíma loknum skal leigjandi skila húsnæðinu í hendur leigusala ásamt tilheyrandi fylgifé í sama ástandi og hann tók við því. Leigjandi ber óskerta bótaábyrgð á allri rýrnun húsnæðisins eða spjöllum á því, að svo miklu leyti sem slíkt telst ekki eðlileg afleiðing venjulegrar eða umsaminnar notkunar húsnæðisins eða stafar af atvikum sem voru leigjanda sannanlega óviðkomandi. Bótakröfu á hendur leigjanda verður leigusali að lýsa skriflega, eða hafa uppi áskilnað þar að lútandi, innan fjögurra vikna frá skilum húsnæðisins. Hafi ágallar ekki verið sýnilegir við skil skal þeim lýst með sama hætti innan f

Greinar
Færslur
Leit

© Fasteignamál Lögmannsstofa - Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 552 2420

  • Facebook Clean