Sýnishorn aðalfundarboðs
AÐALFUNDARBOÐ Hér með er boðað til aðalfundar í húsfélaginu Fasteignamálsgötu 100 í Reykjavík. Fundarstaður: Í bílageymslu Fasteignamálsgötu 100 Fundartími: Miðvikudagurinn 30. mars 2022 kl. 20:00 Fundarefni: Setning fundar og val á fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. Framlagning ársreikninga til umræðu og samþykktar. Kosning formanns. Kosning annarra stjórnarmanna. Kosning varamanna. Kosning endurskoðanda (skoðunarmanns) og varamanns hans. Fra
Aðalfundir húsfélaga
Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal aðalfundur húsfélags haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar. Boðun aðalfundar Stjórn húsfélags skal boða til aðalfundar skriflega og/eða rafrænt og með sannanlegum hætti með minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara. Búi félagsmaður ekki í húsinu verður hann að tilkynna húsfélaginu um heimilisfang og/eða netfang sem senda skal fundarboð til óski hann eftir að fá það í hendur. Í fundarboði skal greina fundartíma, fundarstað og dagskrá. Þá skal ge
Sáttamiðlun í fasteignamálum
Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda vegna galla í fasteignum, milli eigenda í fjöleignarhúsum, milli leigusala og leigjanda og milli húsfélags og verktaka vegna viðhaldsframkvæmda. Oft bera ágreiningsmál sem lúta að fasteignum illa þann kostnað sem leiðir af langvarandi ágreiningi. Dómsmál sem kunna að rísa út af slíkum ágreiningi geta tekið langan tíma og verið kostnaðarsöm. Sáttamiðlun í slíkum málum getur verið góður val