top of page
Varstu(4).png

Flest ágreiningsmál sem upp koma við fasteignakaup snúast um galla. Ágreiningur vegna galla getur þó einnig komið upp við aðrar aðstæður svo sem við byggingu, breytingar eða viðhaldsframkvæmdir á húsum. Við sérhæfum okkur í gallamálum. Við aðstoðum þig við að meta stöðu þína, leiðbeinum þér um næstu skref og aðstoðum þig með málið til enda. Þjónustan byggir á áratuga þekkingu og reynslu í fasteigna- og gallamálum.


Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður hefur í rúm 20 ár aðstoðað kaupendur og seljendur nýrra og notaðra fasteigna í fjölda mála. Hefur hún t.d. aðstoðað verulegan fjölda kaupenda og húsfélaga í gallamálum vegna nýbygginga. Þá hefur hún aðstoðað eigendur fasteigna, húsfélög og verktaka í málum er varða breytingar og framkvæmdir á húsum vegna galla sem upp hafa komið við slíkar framkvæmdir.


gudfinna@fasteignamal.is

© Fasteignamál Lögmannsstofa - Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 552 2420

  • Facebook Clean
bottom of page