Fasteignamál

Greinar og fréttir

Ákveðnar formreglur gilda um boðun húsfunda og töku ákvarðana. Því er mikilvægt að rétt sé staðið að málum svo ákvörðun sé lögmæt og bindandi fyrir eigendur.

Aðalfundir

Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal aðalfundur húsfélags haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar.

Boða...

Mikilvægt er að kaupendur fasteigna undirbúi kaup sín vel enda eru þeir oftar en ekki að leggja aleiguna undir og ráðstafa sjálfsaflafé sínu til margra ára. Getur það sparað margvísleg leiðindi og þrætur seinna meir ef kaupandinn þekkir sinn rétt strax í upphafi og þær...

Ákvörðunartaka

Þegar farið er í framkvæmdir er mikilvægt að eigendur fjöleignarhúsa gæti réttra aðferða við þær. Boða þarf til húsfundar með lögmætum hætti og í fundarboði þarf að tilgreina þau mál sem fyrir verða tekin á fundinum og meginefni tillagna. Ekki er t.d. hæg...

Fasteignamál - Lagnir í fjöleignarhúsum

Fyrirlestur fluttur á málþingi Lagnafélags Íslands 29. apríl 2004

Í lögum um fjöleignarhús er víða að finna ákvæði er varða lagnir í fjöleignarhúsum. Hér verður fjallað um hvernig eignarhaldi á lögnum í fjöleignarhúsum er háttað, h...

Fasteignamál - Eignaskiptayfirlýsingar

Við kaup á íbúð í fjöleignarhúsi þarf að gæta þess að fyrir liggi þinglýst eignaskiptayfirlýsing fyrir húsið og eignayfirfærslan sé í samræmi við hana.

Hvað er eignaskiptayfirlýsing ?
Eignaskiptayfirlýsing er lögboðinn skriflegur...

Samkvæmt lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús er meginreglan sú að allur sameiginlegur kostnaður í fjöleignarhúsum skiptist á milli eigendur eftir hlutfallstölum eignarhluta.

Frá þeirri meginreglu eru tvær undantekningar. Annars vegar skal tilteknum kostnaði skipt að jöfn...

Please reload

Greinar

December 5, 2000

Please reload

Færslur
Please reload

Leit

© Fasteignamál Lögmannsstofa - Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 552 2420

  • Facebook Clean