Breytingar á húsaleigulögum
Hinn 1. september nk. taka í gildi lög um breytingar á húsaleigulögum og taka til leigusamninga sem komast á eftir það, þ.m.t....
Úttekt á leiguhúsnæði – gleymda lagaskyldan
Samkvæmt húsaleigulögum skulu leigjandi og leigusali eða umboðsmenn þeirra gera úttekt á ástandi hins leigða húsnæðis áður en afhending...
Sýnishorn aðalfundarboðs
AÐALFUNDARBOÐ Hér með er boðað til aðalfundar í húsfélaginu Fasteignamálsgötu 100 í Reykjavík. Fundarstaður: Í bílageymslu...
Aðalfundir húsfélaga
Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal aðalfundur húsfélags haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar. Boðun aðalfundar Stjórn húsfélags skal...
Sáttamiðlun í fasteignamálum
Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda vegna galla í fasteignum, milli eigenda í...
Rafrænir aðalfundir húsfélaga
Í byrjun sumars 2021 var lögum um fjöleignarhús breytt, þannig að nú er heimilt að halda aðalfundi húsfélaga sem og almenna húsfundi og...
Húsfundir, fundarboð og réttur til fundarsetu
Ákveðnar formreglur gilda um boðun húsfunda og töku ákvarðana. Því er mikilvægt að rétt sé staðið að málum svo ákvörðun sé lögmæt og...
Rafrænir húsfundir
Í byrjun sumars tóku gildi breytingar á lögum um fjöleignarhús og er stjórn húsfélags nú heimilt að halda rafræna húsfundi, að einhverju...
Það þurfa ekki lengur allir eigendur í fjöleignarhúsi að undirrita endurnýjun á lóðarleigusamningi
Hinn 10. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús og tóku breytingarnar strax gildi. Með breytingunum...
Skipting sameiginlegs kostnaðar í fjöleignarhúsum
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður Fasteignamál Lögmannsstofa Grein 5. nóvember 2020 Sú meginregla gildir samkvæmt lögum um...