Fasteignamál Lögmannsstofa
A. Verðskrá, lögfræðiþjónusta
Öll þjónustu er unnin samkvæmt tímagjaldi nema um annað sé samið skriflega. Þjónusta samkvæmt tímagjaldi er t.d. fundir, viðtöl, vinna við mál, vettvangsskoðanar, fyrirtökur, málflutningur, bréfaskriftir, símtöl, tölvupóstar o.s.frv. Samtals 1/4 úr klukkustund gjaldfærist fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. Fyrir hvert símtal og/eða tölvupóst skulu að jafnaði skráðar 15 mínútur nema það taki lengri tíma. Viðskiptavinur greiðir allan útlagðan kostnað en í tímagjaldinu er innifalinn skrifstofukostnaður svo sem ljósritun og póstburðargjöld.
Tímagjaldið er kr. 32.000 auk vsk. (24%)
Verðskráin gildir frá 1. maí 2025
B. Verðskrá, símaráðgjöf í fjöleignarhúsamálum
Samtals 1/4 úr klukkustund gjaldfærist fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur, þ.e. kr. 8.000 kr. auk vsk.
Verðskráin gildir frá 1. maí 2025
C. Verðskrá, sáttamiðlun
Öll þjónustu er unnin samkvæmt tímagjaldi nema um annað sé samið skriflega. Þjónusta samkvæmt tímagjaldinu er annars vegar undirbúningur sáttamiðlunar svo sem símtöl og tölvupóstar og hins vegar sáttamiðlunin sálf þ.e. sáttamiðlunarfundur. Samtals 1/4 úr klukkustund gjaldfærist fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. Fyrir hvert símtal og/eða tölvupóst skulu að jafnaði skráðar 15 mínútur nema það taki lengri tíma.
Tímagjald er kr. 32.000 auk vsk. (24%)
Verðskráin gildir frá 1. maí 2025