Fasteignamál

Greinar og fréttir

Skipting sameiginlegs kostnaðar í fjöleignarhúsum

Samkvæmt lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús er meginreglan sú að allur sameiginlegur kostnaður í fjöleignarhúsum skiptist á milli eigendur eftir hlutfallstölum eignarhluta. Frá þeirri meginreglu eru tvær undantekningar. Annars vegar skal tilteknum kostnaði skipt að jöfnu og hins vegar skal hvaða kostnaði sem er skipt í samræmi við not eigenda, ef unnt er að mæla óyggjandi not hvers og eins. A. Dæmi um kostnað sem skiptist eftir hlutfallstölum eignarhluta: · Gerð eignaskiptayfirlýsingar · Drenlögn · Gangstétt · Göngustígar · Girðing · Leiktæki fyrir börn · Húseigendatrygging · Frárennslislagnir · Stofnkostnaður lyftu · Mál

Greinar
Færslur
Leit

© Fasteignamál Lögmannsstofa - Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 552 2420

  • Facebook Clean