Heim arrow FrŠ­sluefni arrow Greinar um h˙saleigu arrow Upps÷gn h˙saleigusamninga
 
FrŠ­sluefni
Kaup ß fasteign - Gallar Ý fasteignakaupum
Greinar um fj÷leignarh˙s
Greinar um h˙saleigu
H˙saleiga
Leigumi­larar
Upps÷gn h˙saleigusamninga
┴litsger­ir
Ey­ubl÷­
L÷g
Tenglar
FrÚttabrÚf
Upps÷gn h˙saleigusamninga   Prenta  Senda 

Upps÷gn h˙saleigusamninga

H˙saleigusamningar eiga a­ vera skriflegir og geta ■eir anna­ hvort veri­ tÝmabundnir e­a ˇtÝmabundnir. Teljast leigusamningar ˇtÝmabundnir nema um anna­ sÚ ˇtvÝrŠtt sami­. Ef a­ilar vanrŠkja a­ gera skriflegan leigusamning teljast ■eir hafa gert ˇtÝmabundinn leigusamning og gilda ÷ll ßkvŠ­i h˙saleigulaga um rÚttarsamband ■eirra. ŮvÝ hafa leigjendur sem gert hafa munnlega leigusamninga t.d. sama rÚtt og leigjendur sem gert hafa skriflega ˇtÝmabundna leigusamninga ■egar kemur a­ upps÷gn.

Upps÷gn ß h˙saleigusamningum er mismunandi eftir ■vÝ hvort um ˇtÝmabundna e­a tÝmabundna leigusamninga er a­ rŠ­a.

Upps÷gn ß ˇtÝmabundnum leigusamningum

BŠ­i leigjandi og leigusali geta sagt upp ˇtÝmabundnum leigusamningum. RŠ­st lengd uppsagnarfrests ß ˇtÝmabundnum leigusamningum annars vegar af ■vÝ um hvers konar h˙snŠ­i er a­ rŠ­a og hins vegar af ■eim leigutÝma sem li­inn er ■egar upps÷gn er send. Ůegar um er a­ rŠ­a leigu ß einst÷kum herbergjum, geymslusk˙rum og ■ess hßttar h˙snŠ­i er uppsagnarfresturinn einn mßnu­ur af beggja hßlfu. Hefur kŠrunefnd h˙saleigumßla t.d. t˙lka­ ■etta ßkvŠ­i svo a­ eins mßna­ar uppsagnarfrestur gildi um einst÷k herbergi ■ˇ svo ■ar sÚ stunda­ur atvinnurekstur. Uppsagnarfrestur ß Ýb˙­um fyrstu fimm ßr leigutÝmans er sex mßnu­ir bŠ­i af hßlfu leigjanda og leigusala. Hafi leigjandi hins vegar haft Ýb˙­ ß leigu lengur en fimm ßr er uppsagnarfrestur af hßlfu leigusala eitt ßr. Ůegar um atvinnuh˙snŠ­i er a­ rŠ­a, og a­ilar hafa ekki sami­ ß annan veg, er uppsagnarfrestur af beggja hßlfu sex mßnu­ir fyrstu fimm ßr leigutÝmans, nÝu mßnu­ir nŠstu fimm ßr og sÝ­an eitt ßr eftir tÝu ßra leigutÝma.

Upps÷gn ß tÝmabundnum leigusamningum

TÝmabundnum leigusamningi lřkur ß ums÷mdum degi ßn sÚrstakrar uppsagnar e­a tilkynningar af hßlfu a­ila. Er meginreglan s˙ a­ tÝmabundnum leigusamningi ver­ur ekki sliti­ me­ upps÷gn ß ums÷mdum leigutÝma. Undantekning frß ■eirri meginreglu er s˙ a­ a­ilum tÝmabundins leigusamnings er ■ˇ heimilt a­ semja um a­ segja megi slÝkum samningi upp ß grundvelli sÚrstakra forsendna, atvika e­a a­stŠ­na sem ■ß skulu tilgreind Ý leigusamningi. Ef slÝkt er gert skal upps÷gn vera skrifleg og r÷kstudd og skal gagnkvŠmur uppsagnarfrestur vera a.m.k. ■rÝr mßnu­ir. DŠmi um slÝkt tilvik er t.d. ef sett er ßkvŠ­i Ý leigusamning a­ Ýb˙­ sÚ ß s÷lu og ef h˙n selst ß leigutÝmanum sÚ heimilt a­ segja upp leigusamningnum me­ 3ja mßna­a fyrirvara.

H˙snŠ­i hagnřtt ßfram eftir lok leigutÝma

Ef tveir mßnu­ir lÝ­a frß ■vÝ a­ leigutÝma lauk samkvŠmt upps÷gn e­a ßkvŠ­um tÝmabundins leigusamnings, en leigjandi heldur ßfram a­ hagnřta hi­ leig­a h˙snŠ­i getur leigusali ■ß krafist ■ess a­ leigusamningur framlengist ˇtÝmabundi­. S÷mu kr÷fu getur leigjandi einnig gert enda hafi leigusali ekki skora­ ß hann a­ rřma h˙snŠ­i­ eftir a­ leigutÝma er loki­. Sem dŠmi um slÝkt mß nefna a­ leigjandi sem gerir tÝmabundinn leigusamning til fj÷gurra ßra frß 1. jan˙ar 2001 til 1. jan˙ar 2005 dvelst ßfram Ý h˙snŠ­inu eftir a­ leigutÝma lřkur ßn athugasemda frß leigusala. Eftir 1. mars 2005 er ■vÝ komin ß ˇtÝmabundinn leigusamningur milli a­ila um h˙snŠ­i­ og er ■ß bara hŠgt a­ segja samningnum upp samkvŠmt ■eim reglum sem gilda um ˇtÝmabundna leigusamninga.

Ef segja ß upp leigusamningi ■arf vi­komandi a­ gŠta ■ess a­ segja samningnum upp skriflega og me­ sannanlegum hŠtti t.d. me­ ßbyrg­arbrÚfi e­a sÝmskeyti. SÚ ■a­ gert telst uppsagnarfrestur hefjast fyrsta dag nŠsta mßna­ar eftir a­ upps÷gn var send.

Gu­finna Jˇh. Gu­mundsdˇttir hdl.
Greinin birtist Ý Fasteignabla­i Morgunbla­sins, oktˇber 2006

FyrirtŠki­ Ůjˇnustan FrŠ­sluefni Hafa samband
| Fasteignamßl L÷gmannsstofa | ┴rm˙la 6, 2. hŠ­ | 108 ReykjavÝk | SÝmi 552 2420 Netvistun - HeimasÝ­uger­, hugb˙na­arlausnir og h÷nnun